9.10.2007 | 17:20
Trúarráðuneyti í Dallas?
Það vakna nú upp nokkrar spurningar þegar maður sér svona á mbl.is....
Ég veit svosem að Texasbúar margir hverjir eru trúaðir og nokkrir þeirra þræltrúaðir í þokkabót. En að það sé sérstakt ráðuneyti í Dallas sem hafi trúmál á sinni könnu er ég nokkuð efins. Slíkt er kannski líklegra á Ítalíu eða Íran. Það eina sem kannski Íran og Texas eiga sameiginlegt er það að þau virðast ala af sér skelfilega slæma stjórnendur.
Ætli það sé ekki líklegra að trúarsöfnuður (christian minestery) hafi dreift þessu?
Reyndi að fá milljón dala seðli skipt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2007 | 12:55
Ég þakka gott boð en nei, ég vil ekki giftast þér...
Það hefur víst ekki verið til siðs hér á landi eins og í henni stóru Ameríku að menn falli á hnén á kappleikjum og biðji sér maka. Þar til nú þegar Hermann Hreiðarsson rétti mér hring og bað mig að hafa.
Sorry Hemmi, ég vil ekki giftast þér enda virðist sambandið vera farið að þróast alltof hratt.
En jú ég er nú samt næstum því upp með mér þarna fyrir framan fjölda af misalgáðum N-Írum sem voru ansi snortnir af þessu bónorði.
Í bann fyrir að vera giftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2007 | 10:16
Kina og Hong Kong
Jaeja hef verid svolitid latur her sl. daga enda hef eg verid upptekinn vid margt annad.
Erum a leidinni heim nu a naestu minutum en leidin verdur ansi long og timafrek. Lendum annad kvold i Keflavik rummlega 23:00.
Fleiri frasagnir fra thessari reisu verda ad bida thar til einhver bidur mer bjorglas eda i grill.
KV. Hjortur og Agi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2007 | 08:16
Kina sl. dagar
Jaeja, nu eru lidnir nokkrir dagar fra sidustu faerslu og thvi kannski er rad ad gera upp sl. daga sem hafa verid nokkud finir.
Ferdin fra UB i Mongoliu var nokkud tidindalaus nema hvad ad madur er halfpartinn i sjokki yfir hvernig hlutirnir eru i Mongoliu. Eftir ad hafa farid um nokkur af fataekustu rikjum heims tha slo Mongolia mig samt nanast af laginu. Sudur af UB er hreint ut sagt EKKERT og ef madur heldur ad vesturhluti Gobi eydimerkurinner se eitthvad til ad skoda tha er thad algjor mistok. Hreint ut sagt alger audn og eymd. Hlutirnir breytast tho algerlega er madur kemur yfir landamaerin og yfir til Erleean i Kina. Thad er eins og thad se skorid med hnif i landid og peningum hafi verid hellt ur storu fati sunnan vid linuna.
Kina er tho enn ansi spes eins og thad var fyrir fimm arum. Madur getur sed glaenyjar glaesidrossiur vid hlidina a gomlum konum a hjolum med beygladri gjord dragandi a eftir ser ruslatunnu. Upp ur gomlum hverfum spretta nu flennistor hotel og verslunarmidstodvar thar sem Prada, Audi, Gucci og onnur vestraen "gaeda" merki hafa ytt skemmtilegri kinverskum vorum a bord vid Nimolta, Mikon og SQNY a brott.
Fyrsta kvoldid okkar her i Beijing toltum vid a torg hins himneska fridar og sau Hemmi, Osk og Agi tha loksins hvad hugtakid stooort thydir i Kina. Eftir ad hafa komid ur tveimur fyrrum "kommunistarikjum" thar sem stor torg eru mikils metin tha er gaman ad sja hversu langt Kinverjar hafa gengid i theirri menningu. Merkilegast er tho ad mengunin her i Beijing er ordin svo mikil ad nu sest nanast ekki enda a milli torgsins thar sem thad er lengst.
Annan daginn her forum vid Agi snemma af stad og orkudum aleidis ad Forbodnu borginni og eftir ad hafa "barid" af okkur nokkra listanema sem vildu endilega syna okkur listaverkin sin a syningu tha roltum vid a thessum gomlu torgum og um sali fyrrum keisara Kina. Forbodna borgin er skemmtilegur stadur thvi sagan sem er geymd thar er otruleg og thad er gott til thess ad vita ad eftir byltinguna voru til stadar menn sem skildu hvilik menningarverdmaeti lagu i gomlum hlutum. Margir dyrgripir foru tho eflaust forgordum i menningarbyltingunni.
Vid roltum svo um Bei Hai gardinn og skodudum hvitu Pagoduna thar og leigdum okkur svo litin hjolabat og sigldum ut a vatn eitt her i borginni og lagum i rolegheitum i nokkurn tima. Thad var nokkud skemmtilegt ad vera inni i midri storborg og finna nokkud fridsaelt vatn tharna og vera i fridi i sma stund.
Eftir batsferdina var haldid a markad sem eg vissi af fra sidustu ferd. Thvi midur virdist hann hafa breyst nokkud thvi allir skrytnu matarbasarnir eru horfnir og i stadin eru komnir myndavela og sjonauka asamt einhverjum furdulegum rafeindataekjum. Var ad hugsa um ad fa mer myndavel en verdid tharna er greinilega i haerri kanntinum og a sennilega bara eftir ad haekka naesta arid fram ad Olympiuleikunum. Agi endadi tho a thvi ad kaupa ser sjonauka en thad verdur gaman ad sja hver endingin a honum verdur heima a Islandi.
I gaer var dagurinn tekinn snemma og akvedid var ad vid aettum ad fara saman i ferd ad Kinamurnum og Ming grafhysunum. Vid leigdum i gegnum hotelid bil og "guide" en vid vissum ekki ad i raun var thessi guide mannraeningi sem raendi saklausum ferdamonnum og helt theim fongnum lengi, lengi leeeeengi.......
Vid byrjudum a thvi ad heimsaekja einhver Jade (jadi)-verksmidju thar sem vid attum ad laera um vinnsluferlid og bla bla bla eitthvad meira. Svo var okkur bodid ad koma og skoda solusyningu a jadi steinum i sal sem gaeti sennilega rymt landsfund Sjalfstaedisflokksins. Thad var eg hundeltur af einhverri solukonu sem var sannfaerd um ad eg myndi kaupa einhverja mynd af hrossum a 160.000 isl. kronur og ad eg gaeti alveg komid henni fyrir i bakpokanum minum! Thvi naest skodudum vid eina af 30 Ming grofunum sem var eiginlega alveg fatalt. Thessar grafir margar hverjar eru stormerkilegar og fallegar en vid attum ad hlaupa i gegnum eina theirra sem var tho eiginlega bara nyuppgerd og fremur ospennandi. Fengum ekki ad sja Andagotuna en thar gaeta 12 andaverur slodann ad grofunum. Naest kom onnur jadi verksmidja thar sem salurinn var adeins minni (svona meira Samfylkingarstaerd) en hlutirnir theim mun dyrari. Loksins eftir ad vid vorum buin med reglugerdarkvotann af 40 min bid inni i budinn forum vid aleidis af Badaling (Kinamurnum vid Badaling) Adur en vid fengum tho ad koma ad murnum forum vid i Friendship store, sem er minjagripaverslun sem rikid rekur og fengum okkur ad borda thar. Maturinn var agaetur tho en ad sjalfsogdu attum vid ad hanga thar i 40 min eftir ad matnum lauk til ad skoda minjagripi.
Loksins kom svo ad murnum, Badaling er svolitid turistalegur stadur en tho enn hluti af murnum og hann var adeins gerdur upp fyrir nokkrum arum. Tharna vid murinn er ogrynni af solumonnum sem selja manni vottord um ad madur hafi farid upp a murinn med mynd. Allir vildu ju bjoda okkur vottord en vid neitudum. Vid akvadum thess i stad ad reyna ad troda okkur inn a sem flestar myndir / vottord sem Kinverjar keyptu ser. Okkur telst til ad vid seum a ca. 8 vottordum, 5 lyklakippum og otilgreindum fjolda einkamynda a bak vid Kinverja ad gera einhver fiflalaeti.
Eftir murinn sjalfann var okkur radlagt ad bara slaka a i bilnum thvi thad vaeri svosem klukkutima akstur til baka i Beijing. Eg hugsadi mer s.s. gott til glodarinnar thvi eg var farinn ad verda svangur og vildi fara ad fa mer ad borda. Thegar vid nalgumst Beijing tha eigum vid allt i einu ad fara i einhverja Te-smokkun thar sem vid pindum ofani okkur misvont te og reyndum mikid ad komast ut. Tha var mer fremur farid ad renna blodid og eg vildi einfaldlega slutta turnum og fara ad fa mer ad borda en nei takk, guide'inn vildi endilega bjoda okkur i einhverja silkiverksmidju thar sem otrulegt en satt var lika solutorg sem hefdi getad hyst adalfund LIU. Loksins, loksins thegar vid vorum komin ad hostelinu tha spurdi hun okkur hvernig okkur likadi og eg svona eins og eg er hreinskilinn sagdi vid hana mer likadi thessi tur fremur illa, likadi frekar vid ad lata draga ur mer tonn.
Um kvoldid heyrdi eg tho i honum Benoit sem er franskur laeknir og kunningi minn sem vinnur her i franska sendiradinu. Hann for med okkur ut ad borda a veitingastad sem serhaefir sig i V-Kinverskum mat sem er undir sterkum arabiskum hefdum. Maturinn thar var otrulega godur enda stodum vid oll a blistri eftir maltidina. Eftir matinn kiktum vid a bar i nagreninu og roltum adeins um. Thetta var tho mjog svo godur endir a annars fremur sloppum degi.
pjuff, er kominn med oged a bloggskrifum nuna svo hafid thad gott heima og vid aetlum ad hafa thad gott herna i Kina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2007 | 09:13
Russland og Mongolia
Pjuff,
lestarferdin til Ulan Baatar i Mongoliu fra Moskvu var thraelfin. Gaman ad rifja upp gamla ferdalagid mitt asamt tvi ad sja thaer gridarlegu breytingar sem hafa ordid i Russlandi sl. 5 ar.
Komumst yfir til Mongoliu ad lokum og inn i UB sem er eiginlega einhver ljotasta hofudborg heimsins. Slaer allar adrar hofudborgir sem eg hef sed ut.
Hins vegar er Terelj thjodgardurinn sem er her i landinu einn af fallegustu stodum sem eg hef komid a. Thad var frabaert af fa ad fara thangad og gista i hirdingjatjoldum og fa ad kikja a hestbak med theim. Agi, Hemmi og Osk voru ekki alveg jafn satt og eg, thvi istodin hja Aga voru faranlega stutt og hann var med hnen uppi undir oxlum. Oborganleg sjon samt. Hestarnir sem voru undir Hemma og Osk voru svo latir ad tad thurfti bokstaflega ad yta theim afram, a medan eg sat gridarstaedilegan blakkan fak sem eg nefndi Atla Hunakonung. Thad var eiginlega alveg rettnefni, hann var mun haerri a herdakambinn en allir hinir, vildi alltaf vera fremstur i flokki og eg thurfti litid ad hvetja hann afram.
Vid ridum um thjodgardinn og saum erni a veidum, hraegamma ad eta leifar af kind asamt skrilljon jardikornum a flotta undan ornunum.
Erum nu aftur komin til UB og erum eiginlega bara i chillinu og bidum eftir lestinni til beijing i fyrramalid.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2007 | 17:23
4. blogg um Bjarmalandsferd
Jaeja er eins og er ad skrifa a erlend lyklabord, litla lofatolvan er ekki ad finna ser neitt netsamband.
Kiktum a Lenin karlinn i dag, svolitid skrytin tilfinning ad skoda hann tarna i kistunni sinni. Rauda torginu ollu er lokad algerlega a medan grafhysid hans er opid og mikil oryggisgaesla i gangi. Einhverji nyttu ser taekifaerid og voru med bladamannafund og motmaeli tarna rett hja og logreglan var alls ekki anaegd med tad og endadi a tvi ad kippa einum formaelandanum upp i bil og bruna burt med hann.
Annars duttum vid Agi inn a sennilega einn staersta markad sem eg hef a aevinni augum litid. Eg vard eiginlega half ringladur a honum og thad var halfgerd bilun ad skoda hann. Eftir ad vid heldum ad vid hefdum nad ad skoda megnid af honum attudum vid okkur a thvi ad vid hofdum nad sennilega rett taepum helming!!!
Tad verdur tvi skundad i gegnum hann a morgun adur en vid skellum okkur a minningarsafn um Rauda herinn og forum svo ut a lestarstod. Mongolia er ad nalgast....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.6.2007 | 17:18
3. blogg um Bjarmalandsferd
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2007 | 17:17
2. blogg um Bjarmalandsferd
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2007 | 17:16
1. blogg um Bjarmalandsferd
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Prófessional Prófastur
Tenglar
Fjall dagsins
Lýsing á fjalli dagsins.
- Keilir
- Grindarskörð Partur af Selvogsleiðinni
- Esjan, (Þverfellshornið)
Misgáfulegt stöff, sumt fádæma bjánalegt
- Jörðin hreyfist ekki Þessir hafa sínar eigin útskýringar
- Þetta er merkilegt tæki... Lesið endilega tímatalið
- Ósónækningar? humm...
- Þessi segist ná sambandi á langbylgjunni Lesið helst alla söguna
- Fótanuddtæki sem afeitrar mann
- Lasik@home Hví ekki að gera þetta bara sjálfur?
- Dwayne Medical Center Framtíðarvinnuumhverfi???
Skólafélagar
- Friðrik Þór
- Ómar Sigurvin Meinfyndinn en er stundum gallsúr
- Helga Björk Aurapúki Alþjóðanefndar
- Þóra Elísabet
Aðrir
- Wolfmorgenthaler Ef þú þarft að hressa þig við
- Technology, Entartainment and Design Vantar þér hvatningu?
- Gummi bátur Lumar oft á skemmtilegum myndum
- Ági -- a.k.a Jözta von Flygering Myndasíða piltsins
- Landsbjörg
- Hjálparsveit skáta Garðabæ HSG-bezt í heimi
Skólinn og annað námstengt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar