1. blogg um Bjarmalandsferd

2. júní 2007 Jæja við fjögur komumst loks til St. Pétursborgar eftir smá bið á Sherimetivo flugvelli í Moskvu og eftir að hafa sannfœrt starfsfólk Aeroflot um að við myndum nú örugglega fara úr landi þrátt fyrir að eiga ekki farmiòa úr landi. Það kemur kannski í bakið á okkur því það eru aðeins 10 miðar eftir  í lestina til Mongólíu á fimmtudaginn, verdum kannski að fara á miðvikudag. Nema að mér takist að sannfæra hin þrjúað fara til Kazakstan og þaðan yfir til Mongólíu eða til Kína. Allavega þá er St. Pétursborg mjög falleg borg, kemur mjög á óvart og virðist hafa verið unnið mikið í að gera borgina upp. Reyni kannski að stelast inn á þráðlaust net í Moskvu (er að stelast inn á net hjá einhverjum Rússa hér í St. Pétursborg)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prófessional Prófastur

Höfundur

Prófasturinn
Prófasturinn
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ~Keilir
  • ~Keilir
  • hackers
  • ...rama_176928
  • ...thor

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband