Trúarráðuneyti í Dallas?

Það vakna nú upp nokkrar spurningar þegar maður sér svona á mbl.is....

 

Ég veit svosem að Texasbúar margir hverjir eru trúaðir og nokkrir þeirra þræltrúaðir í þokkabót. En að það sé sérstakt ráðuneyti í Dallas sem hafi trúmál á sinni könnu er ég nokkuð efins. Slíkt er kannski líklegra á Ítalíu eða Íran. Það eina sem kannski Íran og Texas eiga sameiginlegt er það að þau virðast ala af sér skelfilega slæma stjórnendur.

 

Ætli það sé ekki líklegra að trúarsöfnuður (christian minestery) hafi dreift þessu? 


mbl.is Reyndi að fá milljón dala seðli skipt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prófessional Prófastur

Höfundur

Prófasturinn
Prófasturinn
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ~Keilir
  • ~Keilir
  • hackers
  • ...rama_176928
  • ...thor

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband