2. blogg um Bjarmalandsferd

4. Júní 2007  St. Pétursborg er virkilega heillandi borg. Ég taldi mig hafa meðalgóða þekkingu á sögu Rússlands en ég hafði ekki grænan grun um það sem ég lœrði í dag.  Allt í einu skýrðust hlutir sem ég hafði velt fyrir mér og lesið í bókunum heima hjá ömmu um Pétur I. Rússakeisara og svo auðvitað um sögusvið Dostaijevski og Leo Tolstoj. Ég og Ági skelltum okkur og skoðuðum T/X AURORA 1. Class cruiser, skipið sem markaði upphaf októberbyltingarinnar og setti þannig af stað atburðarrás sem breytti heiminum. Skipið sökk á Finnskaflóa í seinni heimstyrjöldinni en það liggur svo nærri þjóðarsálinni hjá Rússum að þeir lyftu því upp og skelltu því varanlega við festar á ánni Nevu.  Röltum um borgina og sötruðum bjór á götukaffihúsum og virtum fyrir okkur Rússana sem virðast sanna það enn og aftur að peningar geta keypt marft en alls ekki smekk!!!! Sbr. Risa stóra líkamsræktarstöð sem lítur út eins og freigáta frá síðari hluta 18. aldar.  Sitjum nú fyrir utan Moskvya lestarstöðina og bíðum eftir því að taka næturlestina til Moskvu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prófessional Prófastur

Höfundur

Prófasturinn
Prófasturinn
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ~Keilir
  • ~Keilir
  • hackers
  • ...rama_176928
  • ...thor

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband