15.6.2007 | 09:13
Russland og Mongolia
Pjuff,
lestarferdin til Ulan Baatar i Mongoliu fra Moskvu var thraelfin. Gaman ad rifja upp gamla ferdalagid mitt asamt tvi ad sja thaer gridarlegu breytingar sem hafa ordid i Russlandi sl. 5 ar.
Komumst yfir til Mongoliu ad lokum og inn i UB sem er eiginlega einhver ljotasta hofudborg heimsins. Slaer allar adrar hofudborgir sem eg hef sed ut.
Hins vegar er Terelj thjodgardurinn sem er her i landinu einn af fallegustu stodum sem eg hef komid a. Thad var frabaert af fa ad fara thangad og gista i hirdingjatjoldum og fa ad kikja a hestbak med theim. Agi, Hemmi og Osk voru ekki alveg jafn satt og eg, thvi istodin hja Aga voru faranlega stutt og hann var med hnen uppi undir oxlum. Oborganleg sjon samt. Hestarnir sem voru undir Hemma og Osk voru svo latir ad tad thurfti bokstaflega ad yta theim afram, a medan eg sat gridarstaedilegan blakkan fak sem eg nefndi Atla Hunakonung. Thad var eiginlega alveg rettnefni, hann var mun haerri a herdakambinn en allir hinir, vildi alltaf vera fremstur i flokki og eg thurfti litid ad hvetja hann afram.
Vid ridum um thjodgardinn og saum erni a veidum, hraegamma ad eta leifar af kind asamt skrilljon jardikornum a flotta undan ornunum.
Erum nu aftur komin til UB og erum eiginlega bara i chillinu og bidum eftir lestinni til beijing i fyrramalid.
Um bloggið
Prófessional Prófastur
Tenglar
Fjall dagsins
Lýsing á fjalli dagsins.
- Keilir
- Grindarskörð Partur af Selvogsleiðinni
- Esjan, (Þverfellshornið)
Misgáfulegt stöff, sumt fádæma bjánalegt
- Jörðin hreyfist ekki Þessir hafa sínar eigin útskýringar
- Þetta er merkilegt tæki... Lesið endilega tímatalið
- Ósónækningar? humm...
- Þessi segist ná sambandi á langbylgjunni Lesið helst alla söguna
- Fótanuddtæki sem afeitrar mann
- Lasik@home Hví ekki að gera þetta bara sjálfur?
- Dwayne Medical Center Framtíðarvinnuumhverfi???
Skólafélagar
- Friðrik Þór
- Ómar Sigurvin Meinfyndinn en er stundum gallsúr
- Helga Björk Aurapúki Alþjóðanefndar
- Þóra Elísabet
Aðrir
- Wolfmorgenthaler Ef þú þarft að hressa þig við
- Technology, Entartainment and Design Vantar þér hvatningu?
- Gummi bátur Lumar oft á skemmtilegum myndum
- Ági -- a.k.a Jözta von Flygering Myndasíða piltsins
- Landsbjörg
- Hjálparsveit skáta Garðabæ HSG-bezt í heimi
Skólinn og annað námstengt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.