4. blogg um Bjarmalandsferd

Jaeja er eins og er ad skrifa a erlend lyklabord, litla lofatolvan er ekki ad finna ser neitt netsamband.

 

Kiktum a Lenin karlinn i dag, svolitid skrytin tilfinning ad skoda hann tarna i kistunni sinni. Rauda torginu ollu er lokad algerlega a medan grafhysid hans er opid og mikil oryggisgaesla i gangi. Einhverji nyttu ser taekifaerid og voru med bladamannafund og motmaeli tarna rett hja og logreglan var alls ekki anaegd med tad og endadi a tvi ad kippa einum formaelandanum upp i bil og bruna burt med hann.

 

Annars duttum vid Agi inn a sennilega einn staersta markad sem eg hef a aevinni augum litid. Eg vard eiginlega half ringladur a honum og thad var halfgerd bilun ad skoda hann. Eftir ad vid heldum ad vid hefdum nad ad skoda megnid af honum attudum vid okkur a thvi ad vid hofdum nad sennilega rett taepum helming!!!

Tad verdur tvi skundad i gegnum hann a morgun adur en vid skellum okkur a minningarsafn um Rauda herinn og forum svo ut a lestarstod. Mongolia er ad nalgast....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá spennandi ferðalag hjá ykkur! Góða ferð áfram!

Þóra Elísabet (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prófessional Prófastur

Höfundur

Prófasturinn
Prófasturinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ~Keilir
  • ~Keilir
  • hackers
  • ...rama_176928
  • ...thor

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband