6.6.2007 | 17:23
4. blogg um Bjarmalandsferd
Jaeja er eins og er ad skrifa a erlend lyklabord, litla lofatolvan er ekki ad finna ser neitt netsamband.
Kiktum a Lenin karlinn i dag, svolitid skrytin tilfinning ad skoda hann tarna i kistunni sinni. Rauda torginu ollu er lokad algerlega a medan grafhysid hans er opid og mikil oryggisgaesla i gangi. Einhverji nyttu ser taekifaerid og voru med bladamannafund og motmaeli tarna rett hja og logreglan var alls ekki anaegd med tad og endadi a tvi ad kippa einum formaelandanum upp i bil og bruna burt med hann.
Annars duttum vid Agi inn a sennilega einn staersta markad sem eg hef a aevinni augum litid. Eg vard eiginlega half ringladur a honum og thad var halfgerd bilun ad skoda hann. Eftir ad vid heldum ad vid hefdum nad ad skoda megnid af honum attudum vid okkur a thvi ad vid hofdum nad sennilega rett taepum helming!!!
Tad verdur tvi skundad i gegnum hann a morgun adur en vid skellum okkur a minningarsafn um Rauda herinn og forum svo ut a lestarstod. Mongolia er ad nalgast....
Um bloggið
Prófessional Prófastur
Tenglar
Fjall dagsins
Lýsing á fjalli dagsins.
- Keilir
- Grindarskörð Partur af Selvogsleiðinni
- Esjan, (Þverfellshornið)
Misgáfulegt stöff, sumt fádæma bjánalegt
- Jörðin hreyfist ekki Þessir hafa sínar eigin útskýringar
- Þetta er merkilegt tæki... Lesið endilega tímatalið
- Ósónækningar? humm...
- Þessi segist ná sambandi á langbylgjunni Lesið helst alla söguna
- Fótanuddtæki sem afeitrar mann
- Lasik@home Hví ekki að gera þetta bara sjálfur?
- Dwayne Medical Center Framtíðarvinnuumhverfi???
Skólafélagar
- Friðrik Þór
- Ómar Sigurvin Meinfyndinn en er stundum gallsúr
- Helga Björk Aurapúki Alþjóðanefndar
- Þóra Elísabet
Aðrir
- Wolfmorgenthaler Ef þú þarft að hressa þig við
- Technology, Entartainment and Design Vantar þér hvatningu?
- Gummi bátur Lumar oft á skemmtilegum myndum
- Ági -- a.k.a Jözta von Flygering Myndasíða piltsins
- Landsbjörg
- Hjálparsveit skáta Garðabæ HSG-bezt í heimi
Skólinn og annað námstengt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá spennandi ferðalag hjá ykkur! Góða ferð áfram!
Þóra Elísabet (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.