9.10.2007 | 17:20
Trúarráðuneyti í Dallas?
Það vakna nú upp nokkrar spurningar þegar maður sér svona á mbl.is....
Ég veit svosem að Texasbúar margir hverjir eru trúaðir og nokkrir þeirra þræltrúaðir í þokkabót. En að það sé sérstakt ráðuneyti í Dallas sem hafi trúmál á sinni könnu er ég nokkuð efins. Slíkt er kannski líklegra á Ítalíu eða Íran. Það eina sem kannski Íran og Texas eiga sameiginlegt er það að þau virðast ala af sér skelfilega slæma stjórnendur.
Ætli það sé ekki líklegra að trúarsöfnuður (christian minestery) hafi dreift þessu?
Reyndi að fá milljón dala seðli skipt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Prófessional Prófastur
Tenglar
Fjall dagsins
Lýsing á fjalli dagsins.
- Keilir
- Grindarskörð Partur af Selvogsleiðinni
- Esjan, (Þverfellshornið)
Misgáfulegt stöff, sumt fádæma bjánalegt
- Jörðin hreyfist ekki Þessir hafa sínar eigin útskýringar
- Þetta er merkilegt tæki... Lesið endilega tímatalið
- Ósónækningar? humm...
- Þessi segist ná sambandi á langbylgjunni Lesið helst alla söguna
- Fótanuddtæki sem afeitrar mann
- Lasik@home Hví ekki að gera þetta bara sjálfur?
- Dwayne Medical Center Framtíðarvinnuumhverfi???
Skólafélagar
- Friðrik Þór
- Ómar Sigurvin Meinfyndinn en er stundum gallsúr
- Helga Björk Aurapúki Alþjóðanefndar
- Þóra Elísabet
Aðrir
- Wolfmorgenthaler Ef þú þarft að hressa þig við
- Technology, Entartainment and Design Vantar þér hvatningu?
- Gummi bátur Lumar oft á skemmtilegum myndum
- Ági -- a.k.a Jözta von Flygering Myndasíða piltsins
- Landsbjörg
- Hjálparsveit skáta Garðabæ HSG-bezt í heimi
Skólinn og annað námstengt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.