Boltinn leikur II

FRAM 0 - 2 VÍKINGUR

Mikið afskaplega hlýtur sóknarmanni nr. 10, Hjálmar Þórarinsson að vera góður leikmaður úr því að Óli Þórðar treysti honum til að klúðra nokkrum dauðafærum í leiknum í gær.

Fáir menn ef nokkrir í efstu deild karla á Íslandi hafa skotið jafn mörgum lélegum skotum aftur fyrir endamörk andstæðinganna eða ekki hitt boltann í einum leik. (Ath. minntist ekki á að hann hefði hitt rammann). Framarar voru óneitanlega betri en getulaus sóknin fór með þá. Víkingar unnu því með einni einfaldri sókn og svo marki úr hornspyrnu eftir að Framarar voru hættir að nenna að spila.

 

Stuðningsmannalið Fram fær þó hrós fyrir að gefa mér veitingar eftir hálfleik og að hafa tekið á sínum boðsmiðamálum sjálfir í staðin fyrir að rétta manni handskrifaða A4 blaðsíðu með nöfnum einhverra sem tíma ekki að borga sig inn á völlinn.

Merkilegt þykir mér alltaf að sjá fólk sem fer í miðasöluna á Laugardalsvelli og kaupir sér miða, gengur svo framhjá inngangingum og yfir í boðsmiða-innganginn og fer þar inn. Stórmerkilegur uppskafningsháttur þar á ferð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prófessional Prófastur

Höfundur

Prófasturinn
Prófasturinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ~Keilir
  • ~Keilir
  • hackers
  • ...rama_176928
  • ...thor

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband