Frábær frétt

Gott að heyra að Hraun sé orðinn að fólkvangi en enn betra þykir mér að heyra að hverastrýturnar í Eyjafirði séu loksins komnar á lista yfir friðlýst svæði.

 Fyrir þá sem ekki þekkja þá eru þetta ótrúlegar strýtur sem hafa risið þarna upp frá hafsbotni fyrir tilstilli jarðvarma og þeirra lífvera sem lifa í skjóli hans. Því miður fyrir megnið af Íslendingum eru þessar strýtur ekki sjáanlegar nema þeim sem geta kafað að þeim. Eitt er víst, væru þessar strýtur á aðgengilegri stað þá væru þær eitt af þekktari undrum Íslands.

 


mbl.is Arnarnesstrýtur friðlýstar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prófessional Prófastur

Höfundur

Prófasturinn
Prófasturinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ~Keilir
  • ~Keilir
  • hackers
  • ...rama_176928
  • ...thor

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband