10.5.2007 | 11:31
Frábær frétt
Gott að heyra að Hraun sé orðinn að fólkvangi en enn betra þykir mér að heyra að hverastrýturnar í Eyjafirði séu loksins komnar á lista yfir friðlýst svæði.
Fyrir þá sem ekki þekkja þá eru þetta ótrúlegar strýtur sem hafa risið þarna upp frá hafsbotni fyrir tilstilli jarðvarma og þeirra lífvera sem lifa í skjóli hans. Því miður fyrir megnið af Íslendingum eru þessar strýtur ekki sjáanlegar nema þeim sem geta kafað að þeim. Eitt er víst, væru þessar strýtur á aðgengilegri stað þá væru þær eitt af þekktari undrum Íslands.
Arnarnesstrýtur friðlýstar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Prófessional Prófastur
Tenglar
Fjall dagsins
Lýsing á fjalli dagsins.
- Keilir
- Grindarskörð Partur af Selvogsleiðinni
- Esjan, (Þverfellshornið)
Misgáfulegt stöff, sumt fádæma bjánalegt
- Jörðin hreyfist ekki Þessir hafa sínar eigin útskýringar
- Þetta er merkilegt tæki... Lesið endilega tímatalið
- Ósónækningar? humm...
- Þessi segist ná sambandi á langbylgjunni Lesið helst alla söguna
- Fótanuddtæki sem afeitrar mann
- Lasik@home Hví ekki að gera þetta bara sjálfur?
- Dwayne Medical Center Framtíðarvinnuumhverfi???
Skólafélagar
- Friðrik Þór
- Ómar Sigurvin Meinfyndinn en er stundum gallsúr
- Helga Björk Aurapúki Alþjóðanefndar
- Þóra Elísabet
Aðrir
- Wolfmorgenthaler Ef þú þarft að hressa þig við
- Technology, Entartainment and Design Vantar þér hvatningu?
- Gummi bátur Lumar oft á skemmtilegum myndum
- Ági -- a.k.a Jözta von Flygering Myndasíða piltsins
- Landsbjörg
- Hjálparsveit skáta Garðabæ HSG-bezt í heimi
Skólinn og annað námstengt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.