Hvaða kjánar eru þetta sem skrifa fréttirnar á mbl.is?

Ég eiginlega skil ekki alveg stundum hvað innsláttarvélmennin hjá mbl geta verið eftirtektarlaus eða algerlega úr takti við fréttirnar sem þau skrifa.

Ég veit að Malta er lítil eyja en ef þessi dallur er bundinn við bryggju við Möltu og nær að skyggja gjörsamlega á eyjuna þá er þetta hreint út sagt stærsta skip veraldar og ætti sennilega bara erfitt með að athafna sig á Miðjarðarhafinu.

Þessi bryggja er sennilega minnsta bryggja í heimi og að sama skapi mjög sérstök þar sem hún liggur ekki einu sinni að landi . Þetta er ósköp mikið smáatriði en mér finnst að það megi gera aðeins meiri kröfur á það fólk sem setur fréttir inn á vefmiðlana, það ætti að geta gert meira en að nota copy/paste og Babelfish-translation í vinnunni sinni.

Ps. dallurinn er við akkeri


mbl.is Sarkozy gerir lítið úr snekkjuferðalagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Prófasturinn

Stendur undir myndinni að þarna sé umrædd snekkja bundin við bryggju á Möltu. Ég persónulega sé ekki Möltu á þessari mynd.

Prófasturinn, 9.5.2007 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prófessional Prófastur

Höfundur

Prófasturinn
Prófasturinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ~Keilir
  • ~Keilir
  • hackers
  • ...rama_176928
  • ...thor

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband