Vissir þú...

Vissir þú að mesta áhætta á mjaðmarbroti vegna beinþynningar er hjá íbúum Noregs, Svíþjóðar, Íslands, Danmerkur og Bandaríkjunum.  

Vissir þú að 50 ára gömul kona hefur 2,8% líkur á því að látast vegna vandamála tengdum mjaðmabroti á þeim árum sem hún á eftir ólifað.

Það eru jafnmiklar líkur og hún látist úr brjóstakrabbameini og 4x meiri líkur en að hún látist úr endometrial-krabba!

 

Ef þú hélst líka að einungis konur fái beinþynningu þá eru 30% mjaðmarbrotanna og 20% samfallsbrota í hrygg af völdum beinþynningar í körlum.

Í Svíþjóð eru fleiri legudagar vegna beinbrota tengdum beinþynningu en vegna blöðruhálskirtilskrabbameini.

 

Í könnun sem Gallup gerði fyrir Beinvernd fyrir nokkru þá sögðust 98% aðspurðra þekkja til beinþynningar og vera meðvitaðir um sjúkdóminn. Það er nokkuð góður árangur hjá félagi sem var stofnað fyrir einungis 10 árum síðan og það er ekki svo ýkja langt síðan það var farið að líta í beinþynningu sem sjúkdóm.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prófessional Prófastur

Höfundur

Prófasturinn
Prófasturinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ~Keilir
  • ~Keilir
  • hackers
  • ...rama_176928
  • ...thor

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband