8.5.2007 | 11:14
Vissir þú...
Vissir þú að mesta áhætta á mjaðmarbroti vegna beinþynningar er hjá íbúum Noregs, Svíþjóðar, Íslands, Danmerkur og Bandaríkjunum.
Vissir þú að 50 ára gömul kona hefur 2,8% líkur á því að látast vegna vandamála tengdum mjaðmabroti á þeim árum sem hún á eftir ólifað.
Það eru jafnmiklar líkur og hún látist úr brjóstakrabbameini og 4x meiri líkur en að hún látist úr endometrial-krabba!
Ef þú hélst líka að einungis konur fái beinþynningu þá eru 30% mjaðmarbrotanna og 20% samfallsbrota í hrygg af völdum beinþynningar í körlum.
Í Svíþjóð eru fleiri legudagar vegna beinbrota tengdum beinþynningu en vegna blöðruhálskirtilskrabbameini.
Í könnun sem Gallup gerði fyrir Beinvernd fyrir nokkru þá sögðust 98% aðspurðra þekkja til beinþynningar og vera meðvitaðir um sjúkdóminn. Það er nokkuð góður árangur hjá félagi sem var stofnað fyrir einungis 10 árum síðan og það er ekki svo ýkja langt síðan það var farið að líta í beinþynningu sem sjúkdóm.
Um bloggið
Prófessional Prófastur
Tenglar
Fjall dagsins
Lýsing á fjalli dagsins.
- Keilir
- Grindarskörð Partur af Selvogsleiðinni
- Esjan, (Þverfellshornið)
Misgáfulegt stöff, sumt fádæma bjánalegt
- Jörðin hreyfist ekki Þessir hafa sínar eigin útskýringar
- Þetta er merkilegt tæki... Lesið endilega tímatalið
- Ósónækningar? humm...
- Þessi segist ná sambandi á langbylgjunni Lesið helst alla söguna
- Fótanuddtæki sem afeitrar mann
- Lasik@home Hví ekki að gera þetta bara sjálfur?
- Dwayne Medical Center Framtíðarvinnuumhverfi???
Skólafélagar
- Friðrik Þór
- Ómar Sigurvin Meinfyndinn en er stundum gallsúr
- Helga Björk Aurapúki Alþjóðanefndar
- Þóra Elísabet
Aðrir
- Wolfmorgenthaler Ef þú þarft að hressa þig við
- Technology, Entartainment and Design Vantar þér hvatningu?
- Gummi bátur Lumar oft á skemmtilegum myndum
- Ági -- a.k.a Jözta von Flygering Myndasíða piltsins
- Landsbjörg
- Hjálparsveit skáta Garðabæ HSG-bezt í heimi
Skólinn og annað námstengt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.