Tölfræði bölvun

Tölfræði er ekki mitt helsta áhugasvið, sérstaklega ekki eftir áfangann Hræðileg meðferð 101 síðasta vor. Nú sit ég og klóra mér í kollinum yfir þeim tölfræði útreikningum sem ég á að framkvæma og mér nánast fallast hendur. SPSS forritið sem ég á að vinna á hrynur með reglulegum hætti og það veldur alls ekki skemmtilegum hugsunum hjá mér.

Hver er annars munurinn á "One-way Anova", Two-way Anova" og "Three-way-Anova"?

Hvað annars í ósköpunum gera þessar aðgerðir?

 

Mér verður hugsað til Silvio Berlusconis fv. forsætisráðherra Ítalíu í sjónvarpsviðtali sem ég sá, hann sagði, "Það er til þrjár gerði af tölfræði, tölfræði, góð tölfræði og hrein lygi."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prófessional Prófastur

Höfundur

Prófasturinn
Prófasturinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ~Keilir
  • ~Keilir
  • hackers
  • ...rama_176928
  • ...thor

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband