14.4.2007 | 16:00
Náttúrulæknir, hvað er það?
Ég gat ekki annað en rekið augun í þetta starfsheiti hjá þessari konu, Birgittu Jónsdóttur Klasen náttúrulækni...
Hvað er það?
Ekki er það starfsheiti heilbrigðisstarfsmanns skv. heimasíðu Landlæknis. Hvað gera náttúru"læknar" þá eiginlega?
Gaman væri ef þessi kona væri kosin í miðstjórn sjálfstæðismanna. Fínt að hafa þar manneskju með starfsheiti sem er ekki til en gefur sig út fyrir að vera náttúru"lækni". Ég sé fyrir mér nýja vinda sjálfstæðismanna í heilbrigðisráðuneytinu með frú Birgittu í broddi fylkingar. Við nánari hugsun setur að mér hroll við þá tilhugsun.
Um bloggið
Prófessional Prófastur
Tenglar
Fjall dagsins
Lýsing á fjalli dagsins.
- Keilir
- Grindarskörð Partur af Selvogsleiðinni
- Esjan, (Þverfellshornið)
Misgáfulegt stöff, sumt fádæma bjánalegt
- Jörðin hreyfist ekki Þessir hafa sínar eigin útskýringar
- Þetta er merkilegt tæki... Lesið endilega tímatalið
- Ósónækningar? humm...
- Þessi segist ná sambandi á langbylgjunni Lesið helst alla söguna
- Fótanuddtæki sem afeitrar mann
- Lasik@home Hví ekki að gera þetta bara sjálfur?
- Dwayne Medical Center Framtíðarvinnuumhverfi???
Skólafélagar
- Friðrik Þór
- Ómar Sigurvin Meinfyndinn en er stundum gallsúr
- Helga Björk Aurapúki Alþjóðanefndar
- Þóra Elísabet
Aðrir
- Wolfmorgenthaler Ef þú þarft að hressa þig við
- Technology, Entartainment and Design Vantar þér hvatningu?
- Gummi bátur Lumar oft á skemmtilegum myndum
- Ági -- a.k.a Jözta von Flygering Myndasíða piltsins
- Landsbjörg
- Hjálparsveit skáta Garðabæ HSG-bezt í heimi
Skólinn og annað námstengt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.